11.7.2010 | 20:14
"furðulegasta mál"
Þetta er hið furðulegasta mál. Maður getur eiginlega ekki skilið þetta ef ekki er til að dreyfa ofnæmi. En sumt fólk er bara ekki húsum hæft í sambýli við annað fólk.
Ég er þarna að meina nágranna konunnar.Ég fékk dapurlega reynslu af því þegar ég bjó í sambýlishúsi í Svíþjóð. Einusinni kærði nágrannakona mig fyrir óþolandi hávaða, En var sýknaður því ég hafði sent formanni húsfélagsins raf-póst um morguninn þá staddur á skipi S af Sikiley. Kært kvödd
Vilja ekki leiðsöguhund í blokkinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 536128
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En sumt fólk er bara ekki húsum hæft í sambýli við annað fólk.
Það er alveg rétt. Sumt fólk á ekki að búa í fjölbýli. Væri gott ef við gætum bara komið þeim saman í eina blokk einhversstaðar. En það er nú bara ekki svo einfalt.
Stundum eru það nefninlega hundarnir sem eru gjammandi alla daga, á meðan eigendurnir eru í vinnu, sem eru með mestan hávaðan. Mér skilst að það séu um 80-90 % hundaeiganda sem kunna ekki að fara með hunda. Hin 10-20 %, ja við erum örugglega ekki svo heppin að fá þá sem nágranna.
Veit að það á ekki við í þessu tilliti en lögin eru skýr: Hundar eru bannaðir. Það þarf þá að breyta lögunum, við getum ekki bara beygt þau eftir því sem okkur hentar.
Vona svo bara að þetta mál leysist á farsælan hátt. Konan þarf auðvitað á hundi að halda.
Hafðu það gott
Anna Guðný , 12.7.2010 kl. 01:30
Anna Guðný
Mikið ósköp hlýt ég að vera heppin, bý í hverfi sem er fullt af hundum og þekki einnig fullt af fólki sem að á hunda og allir tilheyra þeir þessum 10-20 % Sjálf tel ég mig tilheyra þessum 10-20 %
Það á ekki að koma með tölfræði fram á opinberum miðli eða annarsstaðar nema að hafa fyrir því haldbær rök.
En ég vona þó einnig að þetta mál leysist á farsælan hátt.
Hitt er annað mál, gera lögin ráð fyrir því að nýr íbúi í húsi geti afturkallað leyfi ? Það er eitthvað sem að mér finnst forvitnilegt og vert að kanna. Segjum sem svo að einhver hafi haldið hund í fjölbýli með góðfúslegu leyfi allra nágranna í tíu ár, getur þá nýr íbúi komið og krafist þess að leyfið sé afturkallað ?
Svo finnst mér það einnig á ábyrgð þess sem kaupir íbúð að athuga hvort dýrahald sé leyft í viðkomandi húsi, sé það leyft getur hann þá bara fundið sér íbúð á öðrum stað. Sjálf hef ég persónulega ávallt athugað þetta áður en ég kaupi/skoða mér íbúð. Önnur vinkona mín er ofnæmi og hún hefur einnig alltaf athugað með dýrahald þegar að hún skoðar íbúð..... Að sjálfsögðu er það á ábyrgð kaupanda að kynna sér reglur húsfélags osfrv. áður en kaup fara fram, a.m.k veit ég ekki um neinn sem hefur keypt sér fasteign án þess að skoða allt frá A-Ö
Solla Bolla (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 08:38
Þú Anna Guðný veist greinilega mjög lítið um hunda, Labrador hundar gelta mjög sjaldan og í raun frekar erfitt að fá til að gelta!
Jónsi (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 08:52
Leiðsögu hundar eru þjálfaðir lengi af fagmönnum áður en þeir koma til eiganda síns, slík þjálfun kostar morðfúgu og fer yfirleitt fram erlendis, því eru þessir hundar fáránlega stilltir, ógeltnir og prúðir, En hundar þurfa að kúka og eigandinn veikur, ef til vill getur hún ekki þrifið upp eftir hann og það fer í taugarnar á fólki, kemur fram í fréttinni að hún þjáist af jafnvægisleysi, það er ekkert grín að beygja sig niður eftir skít jafnvægislaus og sjónskertur.
Einnig hefur ekki komið fram hvernig þetta leyfi var, var því skilað inn til viðkomandi sveitafélags? Eða var þetta eitthvað sem var rabbað um á stigaganginum?
Hundur er nefnilega ekki með leyfi fyrr en búið er að gefa það út af sveitafélaginu og þá oftast búið að skila inn undirritiðu samþykki annara íbúa sem málið varða.
vigdis Andersen (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 16:10
Vigdís
Ég þekki svo sem ekki til þess með hvaða hætti leyfið er , en það má svo sem gefa sér það að öll leyfi hafi verið uppfyllt þar sem að það er þriggja ára bið eftir leiðsöguhundi og svona hundur kostar milljónir.
Finnst ekki líklegt að henni hafi bara verið afhentur nokkra milljóna hundur bara sisona , án þess að allra formsatriða hafi gætt.
Það er mjög erfitt fyrir fólk að fá hjálparhunda og eflaust hefur bæjarfélagið komið að þessu með einum eða öðrum hætti.
Solla Bolla (IP-tala skráð) 13.7.2010 kl. 08:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.