19.6.2010 | 01:23
Meir af "Halaveðri"
Við skulum halda aðeins áfram með halaveðrið:Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hefur sýnt mér þá vinsemd að senda mér veðurkort frá þessum tíma. Ég gríp hér niður í "rafbréf" Einars: "Tölurnar með þrýstilínunum eru ekki mb eða hPa. Innsti hringurinn samsvarar 935 hPa þrýstingi, svo kortið sýnir strax án þess að nokkuð annað séð skoðað að þetta vður hefur svo sannarlega verið alvöru."
Þetta hefur verið eins og Einar bendir réttilega á "alvöruveður" Mikil leit var gerð að skipunum 2 og sést hér leitarsvæðið
Eins og sjá má ef myndin skannast vel hefur það ekki verið nein smávegalengd sem Egill Skallagrímsson hefur rekið af Halanum að krossinum sem gerður er þarna ca V af Látrabjargi. Skipin sem lentu í þessu voru misjöfn .Að gæðum og aldri. Annaðhvort byggð í Þýskalandi eða Englandi. Þýsku skipin þóttu betri sjóskip allavega þegar bræla var komin að ráði.
Áhöfnin á Agli Skallagrímssyni 1924, Sennilega margir þarna sem lentu í Halaveðrinu
En hálf leiðinleg í þæfingi en svo sjóborgir er komið var slæmt veður. Ensku skipin sem um ræðir voru annaðhvort smíðaðir í Beverley eða Selby. Margir gamlir sjómenn sögðu að "Selbyarnir" hefðu verið betri en "Beverleyarnir" Og ef við athugum skipin í Halaveðrinu þá er listinn svona: Þýskbyggðir voru: Ása (1918 í Kopman í Dordrecht) slapp skipa best.Gulltoppur (1920 Unterweser í Lehe) lenti í miklum hremmingum en en dugnaður og kjarkur manna bjargaði skipinu, Gylfi (1920 Seebeck í Geestermunde) Slapp nokkuð vel.
Enskur togari frá þessum tima Sennilega Beverleyskip þvi Selbytogararnir voru með vírnet á brúarvængjum
Selbyar: Tryggvi gamli (1920) Slapp nokkuð vel. Earl Haig (1919) lenti í miklum erfiðleikum en komsr til hafnar með mölbrotna brú m.m. Egill Skallagrímsson ( 1916) Lenti í miklum erfiðleikum en með harðfylgni komst skipið til hafnar. Field Marshall Robertson fórst(1919) með allri áhöfn 35 mönnum (6 enskir) Hilmir (1913) slapp með brotna brú og bilað stýri. Ari (1920) slapp nokkuð vel með bilað stýri. Þórólfur (1920) slapp við stór áföll. Draupnir (1907) slapp vel.
Leifur heppni (1920) fórst með allri áhöfn 33 mönnum Surprise (1920) slapp nokkuð vel Beverleyarnir voru: Njörður (1920) Fékk á sig hvert brotið eftir annað. En með óbilandi dugnaði og kjarki tókst skipverjum að koma skipinu með glugga og hurðarlausa brú til hafnar Cesersio(1915) komst við illan leik til hafnar .Jón Forseti (var smíðaður hjá Scott Bowling í Bowling Englandi 1907)slapp vel Læt þetta duga nú.Ég vil þakka Einari Sveinbjörnssyni fyrir veðurkortið Kveð þá kært sem það eiga skilið
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.