30.5.2010 | 18:04
"fötin keisarans"
Ég upplifði sögu H.C. Andersens í gærkveldi þega floksforingarnir þrátt fyrir "gula spjaldið"frá kjósendum bulluðu hver í kapp við annan um sigur í kosningunum.
Þegar "litla" telpan Birgitta var spurð hvað hún læsi út úr stefnu XÆ sem að mati þula var á reiki svaraði hún m.a. eitthvað á þessa leið: "Erum við einhverju nær eftir þessar samræður í kvöld. Vitið þið eitthvað um hvernig flokkarnir ætla að bregðast við þessum niðurstöðum í stærstu sveitafélögum landsins."
Já Birgitta benti réttilega á nekt keisarans. Enginn flokksforinginn, enginn benti á neitt nýtt. Þeir voru í þeim sama brotinu og þeir fengu gula spjaldið fyrir.
Þeir ætla að halda áfram að kasta ryki í augu almennings. Þeir ætla að halda áfram að raupa um eigið ágæti. Þeir ætla að halda áfram, ekki á eigin ágæti heldur á betli.
Af okkur þessum sauðsvörtu til að kosta ágætið í fjölmiðlum. Þeir ætla að halda áfram á "nærbuxunum. Kært kvaddir sem það eiga skilið
Munum halda áfram okkar verki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:35 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 536128
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að engan langi til þess að sjá Samfylkinguna halda sínu striki. Nema að blessuð konan hafi meint að Samfylkingin ætti að halda strikinu niður á við.
Ég hef miklar áhyggjur og vaxandi vegna þeirrar skelfilegu afneitunar allra stjónmálaflokkanna sem ég hef heyrt frá.
Ég er skelfingu lostinn þegar ég átta mig á því að Ísland er bjargarvana í klónum á AGS og ríkisstjórnin bíður bara eftir því hvaða auðlindir þær verða látnar afhenda næst.
Jóhanna reyndi að slá ryki í augu okkar með því að leiða umræðuna inn á brautir stjórnlagaþings sem hún sagði að væri orðið aðkallandi. Það fæ ég ekki séð.
Okkur vantar engar breytingar á stjórnarskrá þjóðarinnar þegar það blasir við að fullveldi okkar er komið í hendur erlends auðvalds á borð við AGS. Og síðan er unnið hörðum höndum að því að afhenda ESB dánarbúið.
Nú væri blóðbaðinu lokið og fallöxin komin inn í skúr ef hér byggju blóðheitir Márar eða Suður- Evrópubúar.
Árni Gunnarsson, 30.5.2010 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.