21.5.2010 | 02:51
16 dagar
Það voru fleiri skip sem tilheyrðu kaupskipaflotanum í WW2 en skip Eimskipafélagsins
1st er það skip sem byggt hjá Helsingör Værft í Helsingör Danmörk 1890 sem Maja fyrir þarlenda aðila. Það mældist 377,0 ts 463,0 dwt. Loa: 47,70 m brd: 7,30 m. 1938 fær það nafnið Christian B, 1939 Sildberin 1942 kaupir Sæfell h/f í Vestmannaeyjum skipið og fær það nafnið Sæfell. Og 1948 nafnið Ófeigur. Það var rifið 1951
Næst er skip sem var byggt hjá Stavanger Stöberi & Dok í Stavanger Noregi 1901 sem Thyra fyrir þarlenda aðila það mældist 583,0 ts 749,0 dwt Loa: 59,40 m brd:9,20 m. 1924 fær skipið nafnið Konghaug 1935 kaupir Útgerðarfélag KEA á Akureyri skipið úr strandi við Siglufjörð. Skipið var skírt Snæfell. Skipið var statt í Kristiansand í Noregi þegar þjóðverjar hertóku landið í apríl 1940. Eftir að hafa legið þar í 3 mánuði leyfðu þjóðverjarnir að skipinu yrði siglt til Lysekil í Svíþjóð þar sem það lá svo til að það var selt til Finnlands 1941. Þar fékk það nafnið Rita H Og 1952 Willy Það var svo rifið í Hamborg 1955
Að síðustu var svo skip sem ekk slapp eins vel og hin 2 Það var byggt hjá Frederiksstad MV í Frederiksstad Noregi 1907 sem Clothilde Cuneo fyrir þarlenda aðila. Það mældist 1184,0 ts 1600,0 dwt, Loa: 68.77 m brd: 10,30. m. 1920 fær skipið nafnið Kong Onge 1932 kaupir Eimskipafélag Reykjavíkur skipið og skírir það Heklu. 1940 er skipið selt Kveldúlfi h/f en heldur nafni. Skipinu var sökt á 59°15´0 N og 034°05´0 V Á leiðinni frá Reykjavík til Halifax Með skipinu fórust 14 menn en 6 menn björguðust eftir 10 daga hrakningar á litlum fleka
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.