16 dagar til Sjómannadags





Næst er það skip sem var smíðaður hjá Kjöbenhavns Flydedok & Skibsværft í Kaupmannahöfn Danmörk fyrir Eimskipafélag Íslands 1927 sem Brúarfoss Það mældist 1577,0 ts 1540.0 dwt. Loa: 84,70 m brd: 11,10 m. Farþegar 40. Skipið var 1sta frystiskip sem smíðað var fyrir Íslendinga. Það er selt úr landi 1957 og fær ekki lakara nafn en Freezer Queen 1960 fær skipið nafnið Reina Del Frio. Það var rifið í Argertínu 1986





Þá er það skip sem einnig var smíðað sem frystiskip Dettifoss Skipið var byggt hjá Frederikshavn Værft & Flydedok 1930 fyrir Eimskipafélag Íslands Það mældist 1564.0 ts 2000,0 dwt, Loa: 72.30 m brd: 11.0 m. Farþegar 30. Kafbáturinn U- 1064 sökkti skipinu á 55°03´0 N 005°29´0 V þ 21-02-1945 Með skipinu fórust 12 skipverjar og 3 farþegar





Þetta var upptalning á skipum Eimskipafélagsins í WW2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband