18.5.2010 | 21:50
"baráttumál"
Nú eru 19 dagar til Sjómannadags. Sjómenn eru ein þeirra stétta sem efna til hátíðar og minnast starfa sinna. Á Sjómannadag er heiðruð minning þeirra sem týnt hafa lífi við sjósókn, og þeim er veitt viðurkenning sem frækilega hafa staðið sig í baráttunni við Ægi konung og við að viðhalda athygli manna í öryggismálum
Öll íslenska þjóðin ætti að taka þátt í hátíðarhöldum Sjómannadagsins með sjómönnum sínum af sannfæringu. Þar sem þau eru haldin. Hún ætti alltaf að muna það að án mikilvægra starfa sjómanna hefði hún aldrei orðið sjálfbjarga. Hún á að minnast þess að ein af aðal forsendunum fyrir sjálfstæði hennar var að fá siglingar til og frá landinu í sínar hendur.
Þó þær hafi breyst og við höfum eiginlega tapað þeim í hendur útlendinga þá er það nú samt sannleikurinn. Þjóðin á að standa að baki sjómanna sinna og styðja þá þá í þeim baráttumálum sem eru efst á baugi í dag. Þar á ég við t.d. skattamál og lífeyrismálin auk örygismálanna.
Lífeyrissjóðsmálið á að mínu mati að vera eitt af baráttumálum á degi sjómanna. Þ.e.a.s að fá það í gegn að rannsakað verði hvert peningarnir fóru og hversvegna skerða þarf lífeyri sjómanna um allt að 17%. Kært kvaddir þeir sem það eiga skilið
Starfshættir lífeyrissjóðanna verði rannsakaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Kæri bloggvinur, þetta er góð færsla hjá þér og ég tek undir hvert orð sem þú skrifar í þersum pisli. Sjómenn eiga þennan dag eins og þú réttilega bendir á og þeir eiga að nota hann til að minna á sitt starf á sem víðtækastan hátt. Þeir eiga líka að nota hann til að mótmæla kröftuglega að stæðstu félög sjómanna skuli samþykkja það að Sjómannadagurinn skuli vera uppnefndur orðskrípinu Hátíð hafsins, ég kemst ekki yfir það að sjómenn skuli sætta sig við þessi vinnubrögð forustumanna svokallaðra blönduðu félaga. Þá vil ég taka undir með þér að það á að rannsaka það hvert peningarnir fóru úr lífeyrissjóðunum, og það á að setja kraft í það að koma þessum mönnum frá atvinnurekendum út úr stjórnum lífeyrissjóðanna, þeir eiga ekkert í þessum peningum og eiga þess vegna ekki heima í stjórnum lífeyrissjóðana.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 19.5.2010 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.