29.4.2010 | 18:16
"heimsmet í hálfvitum"
Mikið er talað um að við eigum heimsmet í hinu eða þessu. Og er þá oftar en ekki vitnað í hausatölu.Og út frá henni er algerlega öruggt að við eigum heimsmet í "hálfvitum" Frá árinu 1944 hefur vitinn efst í turni Sjómannaskólans verið innsiglingarviti fyrir Reykjavíkurhöfn.
Hann gegndi því hlutverki með sóma þar til í fyrra þegar reistur var nítján hæða turn á Höfðatorginu, við Borgartún 12-14.Þarna eru "hálfvitar" búnir að brjóta lög með þessari byggingu
Í II kafla í Lögum um vitamál sem tóku gildi 11. janúar 2000 segir m.a:"4. gr. Óheimilt er að byggja hús eða mannvirki sem skyggt gætu á leiðarmerki frá sjónum á þeim boga sjóndeildarhringsins þar sem því er ætlað að þjóna sjófarendum, og hæfilega langt til beggja handa. Getur Siglingastofnun Íslands látið rífa húsið eða mannvirkið á kostnað eiganda þess ef brotið er á móti þessu"
Þetta er sennilega verk hámenntaðra fg vita sem teiknuðu turninn.Og maður er hissa á að ekki fleiri og þá
raunveruleg neyðarljós skuli ekki sjást á þessum slóðum og þá frá strönduðum skipum. Þrátt fyrir öll nýtísku GPS og "trökk" þá fara sumir allavega eldri skipstjórnarmenn eftir leiðarmerkjum enn.
En umferð inn í gömlu höfnina er kannske orðin svo lítil að mönnum finnst þetta OK. En þarna er verið að brjóta lög og þeim er beitt af alefli á þá sem minna mega sín en svokallaðir "fræðingar" og svokallaðir heldri borgarar virðast komast upp með allan andsk.... Kært kvaddir sem það eiga skilið
Neyðarblysi skotið við höfnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.