29.4.2010 | 13:38
"komdu sjálfur"
Það eru hræðilegir tímar fyrir sumt fólk. Mín samúð liggur hjá fólki sem platað var til að leggja ævisparnaðinn í hina ýmsu"hrægammasjóði"og töpuðu öllu sínu.
Fólk sem fætt er fyrir og um miðbik síðustu aldar. Fólk sem nú er með ónýtt bak og fleiri kvilla sem rekja má til erfiðis vinnu bæði til sjós og lands.Ég heyrði um gamla konu sem bað guð að hlálpa sér:"Komdu sjálfur það þýðir ekki að senda soninn"
Ímyndið ykkur hve ílla sumt fólk upplifir þessa tíma. Meðan sumir sem hafa móttekið milljónastyrki til að komast í skrípaleikinn við völlinn fræga sitja það skælbrosandi framan í t.d. fg konu. Konu sem eftir áratuga erfiði sem byrjaði í fiskþvotti í óupphituðu húsi. Barneignum uppeldi og meðfram því standandi til fleiri ára við fisksnyrtingu. Konu sem ein af mörgum hundruðum komu þessari,manni liggur við að segja "fjand... þjóð á lappirnar Gerðu þessum andsk..... þjófum og landráðamönnum kleift að stela ríkissjóði.
Hvernig getur þessi rumpulýður sem svona hefur gert setið pollróglegt og þykir ekkert athugavert við að taka við styrkjum til að komast í valdastöður. Þeir urðu að fá þá því verðleikarnir til að komast þanga voru engir, áróðurinn skifti það öllu máli. Og hann kostar peninga Áróður og fagurmæli sem smugu í eyru gömlu konunnar sem nú biður guð að koma sjálfan og fengu hana til að kjósa sig Skammist ykkar hrægammar, þið eruð lítið betri en hinir helv.... gammarnir sem þið nú keppist við að fordæma. Ég kveð þá kært sem það eiga skilið
Erfitt fyrir réttindalítið fólk að verjast hrægömmum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:43 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 535992
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.