18.4.2010 | 16:57
"fyrirfram pantaðar niðurstöður"
Ekki líst mér á þessa "ormahreinsun" hjá Samfylkingunni. Svona nokkuð er alltof augljós blekkingarleikur. Að flokkar panti sjálfir"ormalyfið" Ég tek heilshugar undir kröfu "Hreyfingarinnar" um hverjir eigi að taka pokann sinn allavega fram að næstu kosningum En hér er listinn styttur vegna nýlegra afsagna
Bjarni Benediktsson, alþingismaður,
Einar K. Guðfinnsson, þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,
Guðlaugur Þór Þórðarson, þáverandi heilbrigðisráðherra,
Jóhönna Sigurðardóttur, þáverandi félags- og tryggingamálaráðherra,
Kristján L. Möller, fyrrverandi samgönguráðherra,
Steinunn Valdís Óskarsdóttur, alþingismaður, sat þingflokksfundi dagana 11. og 18. febrúar 2008 þar sem fram komu upplýsingar um stöðu mála í efnahagslífinu, en fundargerðir frá þeim fundum eru á fylgiskjali 10 í gögnum frá Björgvin G. Sigurðsyni í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis
Tryggvi Þór Herbertsson, alþingismaður og fyrrverandi efnahagsráðgjafa forsætisráðherra,
Þórunn Sveinbjarnardóttir, þáverandi umhverfisráðherra o
Össur Skarphéðinsson, þáverandi iðnaðarráðherra og staðgengill utanríkisráðherra.
Fyrr en þetta skeður verður engin friður í þjóðfélaginu, Kært kvaddir sem það eiga skilið
Samfylkingin skipar umbótanefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.