Skuldir borgaðar ???

Er hreinlega til sá maður á Íslandi með "fulle femm" sem finnst ekkert að þessum málflutningi hjá varaformanninum. Ég er að vísu bara gamall lítt menntaður og tregur sjóari. En ég hélt að í hjónabandi væri engin stórmál afgreidd nema með vitund og vilja beggja aðila.

 

Og maður hlýtur að spyrja hvað varð af þessum peningum Maður varafrúarinnar skuldar 1683 milljónum króna Maður fv ráðherra dómsmála skuldar 3.635 milljónir króna.

Á sama tíma og þetta er að gerast eru öryrkjar sem voru ábyrgðarmenn fyrir ættinga dæmdir til að greiða skuld þess er þeir ábyrgðust. Í Stjórnarskrá Íslands ku standa að allir eigi að borga skuldir sínar. Er ekki dásamlegt að eiga slíka stjórnarskrá á þessum erfiðu tímum.

 

Ættu ekki allir gamlingar ,öryrkjar og aðrir sem minna mega sín að  hlakka til þegar allar skuldirnar eru komnar í hús. Sjálfstæðisflokkurinn ætla ekki að skorast undan ábyrgð. Og þeir hljóta að vilja að farið sé eftir landslögum.Eða hvað??????????


mbl.is Fékk heimild til að flytja hlutabréf í eignarhaldsfélag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband