11.4.2010 | 19:10
"fátækt misskilningur"
Eitt af síðustu útspilum formanns þessa "vinstri" flokk er að fátækt á Íslandi sé "misskilningur" Ja hérna hvar er þessi maður staddur í gufuhvolfinu ? Hvaða þingmenn hafa hæðst um að svo sé aðrir en þingmenn VG.
Aldrei,aldrei hefur bullið og vaðallinn í þessum svokölluðu þingmönnum komið eins vel í ljós og undanfarið ár . Aldrei hefur komið eins vel í ljós hvernig ráðherraemnætti fyllir kjaf.... á þessu liði svo þeir grjóthalda honum og snúast 180° Í málflutningi.
Það væri gott fyrir fólk að muna orð ráðherra fjármála að fátækt á Íslandi sé bara misskilningur,við næstu kosningar Fólk hlýtur að sjá að kjósa frambjóðendur þessa flokks er hreinast misskilningur
VG í uppgjöri við frjálshyggju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:32 | Facebook
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
VG gæti auðveldlega komist í oddaaðstöðu ef Besti flokkurinn fær 3 menn
og þá yrði næsti borgarstjóri últra feministi
G (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 19:35
Sæll Ólafur, ég er nú svo sannarlega sammála þér, byltingin er búinn að éta börnin sín með húð og hári.
Kær kveðja.
Helgi Þór Gunnarsson, 11.4.2010 kl. 22:59
tippikal ofga feministi ap reyna að búa til frasa eins og Ingibjörg þegar hún talaði um að fara að einhenda sér í hlutina sem samspillingin er búin að læðast um síðustu ár
besti flokkurinn fær allavega mitt atkvæði
maggi (IP-tala skráð) 12.4.2010 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.