3.4.2008 | 15:09
Olíuskattur,m.m
Ég er mikið hlyntur baráttu vörubílsstjóra og annara vegna skatta sem ríkið leggur á eldsneyti.En maður hýtur að spyrja sig hvað skyldu margir af þeim hafa kosið og t.d.stutt sjórnarflokkana í síðustu kosningum og skoðanakönnunum.Það virðist vera almennt samúð með þessum aðgerðum í þjóðfélaginu.Langtímaminni íslendinga virðist oft vera lítið.Nú verður gaman að fylgjast með skoðanakönnunum á næstunni.
Ég fyrir mitt leyti hef ekki mikla trú á að barátta bílstjóranna við ráðherra fjármála skili nokkrum árangri .Hann er löngu búinn að hreiðra um sig í fílabeinsturni einhverstaðar svo hátt uppi að ég efast um að þotan sem forsprakkar stjórnarinnar flýðu á til Rúmeníu hefði þol í þær hæðir.Hann virðist svo gerssamlega slitinn úr sambandi við íslenskan samtíma að með endemum er.Svo veruleikafyrrtur er hann að æðstu eftirlitsstofnanir í landinu ná ekki yfir hans gjörðir,Ef sett er ofan í við hann rífur hann bara kja.En ég gæti trúað að eithvað gæti komið út frá ráðherra samgangna Kristján er enn í svona temmilegri flughæð ráðherra enda ungur í starfi.
Og þrátt fyrir óljós svör við sömu spurningu sem hann spurði með svo miklum áherslum sem raun bar vitni um á sínum tíma í ræðustól á Alþingi.Nú svo að flóttaliðinu.Lítið hefur nú ástandið í Afganistan batnað og fremur hefur ástandið á herteknusvæðunum í Palestínu versnað en hitt.Þrátt fyrir ferðir íslenska ráðherra utanríkismála.Paul Valéry á að hafa sagt einusinniStjórnmál er listin að koma í veg fyrir að fólk skifti sé af því sem því kemur við
Á sama tíma og ráðherra fjármála hefur enga peninga til,að það fólk sem vann að því hörðum höndum til að koma fólki,þar á meðal honum til þeirra lífskjara sem það býr við í dag sjái til sólar(bara hérlends).Þá er ekki fjárlög fyrir því á sama tíma og fleiri hundruð milljónum er hent í kolryðgaðan fúadall utan við fjárlög.Ráðherra utanríkis virðist eitthvað hafa misskilið starfsheiti sitt.Hún er utanríkisráðherra en ekki utan ríkisráðherra í ríkisstjórn Íslands og ráðuneytið er í Reykjavík.í hádegisfréttum taldi hún kosnað við þotuflugið vera á milli 120.000 og 300.000.Það var að heyra á henni að það sé skítur á priki.Fyrri talan mánaðarlaun min f skatt.Jæja það er að koma vor á almanakinu en það er ekki vor sýnilegt hjá eldriborgurum.Ég vil benda fólki á að fara inn á eftirfarandi slóð :
http://www.lo.no/portal/page/portal/LONO/PAG_NOR_FORSIDE_HOST1
Ávallt kært kvödd
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 3. apríl 2008
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 535908
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar