12.4.2008 | 22:12
Bakkafjara enn og aftur
Það er nú sennilega að bera í bakkafullan(fjöruna) lækinn að skrifa um Bakkafjöru.Ég hef af ýmsum ástæðum ekki blandað mér mikið í umræðunni sem hefur verið um þessi Bakkafjörumál og kannske ekki heyrt öll rökin sem mæla með,að mínu áliti þessari vitleysu.Hjá gömlum sjóara eins og mér vakna nokkrar spurningar.Það skal strax viðurkennt að ég er ekki kunnugur aðstæðum akkúrat þarna.En ég þekki þó nokkra skipstjórnarmenn úr Eyjum sem ekki eru par hrifnir af þessari hugmynd.Engin af þeim sem ég þekki eru hlynntir henni.
Og maður spyr sig hvað hefði Bakkajólfur komist margar ferðir í vetur?.Hefur kannske háttvirtur samgönguráðherra fengið góðan samning hjá Almættinu,hvað varðar vindstig og ölduhæð.Almættið hefur kannske kíkt við hjá þeim í Kópavoginum?.Hvernig á að verja stýri/skrúfur ef afturendinn tekur niðri á rifinu sem mér er sagt að sé þarna fyrir utan.Á kannske að vera hægt að hífa heila klabbið upp(eins og þeytari er tekinn upp á heimilishrærivél)ef svo bæri undir?Hvert á að sækja grjótið í garðana sem á að byggja?Ætla þeir kannske að fara að leita að grjótinu sem þeir týndu í Grímsey og Bakkafirði?Eða á kannske að rífa Heimaklett niður?Og spurningarnar verða fleiri og áleitnari .
Nei,jarðgöng til Eyja verða að veruleika þegar þar að kemur,það er á hreinu.Hvort það eru 10,20ár eða lengri tími veit enginn í dag,en tækninni fleygir fram.Það sem er óframkvæmanlegt í dag getur verið veruleiki á morgun.Það vitum við sem erum komin á svokölluð efri ár.Ég kannast svolítið við tilfinninguna sem maður getur fengið við að sigli inn í kannske grunna höfn í miklum sjó.Ég myndi vorkenna þeim manni sem á að sigla þarna upp.Óvanur skipi og aðstæðum.Vestmanneyjingum vantar nýtt skip til Þorlákshafnarferða núna strax þangað til göng koma Og þó þau verði í augsýn eftir nokkur ár má alltaf selja nýlegar ferjur t.d.Grikklands og við megum ekki láta það viðgangast að misvitrir ráðherrar fái að vera með puttana í teikningunum t.d.stytta það til að skapa kosningaloforðsatvinnu.
Ég hef hlustað á rök Siglingarstofumanna og get skilið þau en þau hafa ekki sannfært mig.En ef af þessu verður vona ég bara að ég hafi ekki rétt fyrir mér.Menn tala um sjóveiki..En hvað um að brjótast t.d.í vitlausu verðri á sandinum (fínt fyrir þá sem ætla að láta sprauta bílinn) og lenga bílferðna um alllangan tíma .Hvað með þá bílveiku.Nú hef ég ekki fylgst svo með vegasambandi milli R.víkur og .t.d Hvolsvallar.Ef kæmi nýtt og hraðskreiðara skip milli VE og þ.hafnar þá styttist tíminn líka á sjó.Ég hef varað við afleiðingum þess ef skipið rekst á brimbrjótshausana með fjölda fólks uppi standandi,Á ekki að geta komið fyrir segja sérfræðingamir En hversvegna eiga þeir þá að vera varðir miklum gúmmífenderum.
Ég heyrði einhvern tíma um daginn að þessi tilvonandi höfn var borin saman við höfnina í Hanstholm á V strönd Danmerkur.Í sögu þeirrar hafnar segir m.a.1917 byrjaði danska stjórnin á að byggja fiskihöfn þarna.Síðan segir m.a"Fra 1917 til 1941 skete der reelt ikke meget udover at der blev spildt en masse penge på næsten håbløse forsøg på at bygge den planlagte vestlige mole. Den blev aldrig gennemført, og en komite nedsat af Ministeriet for Offentlige Arbejder kom i 1951 frem til den konklusion, at Hanstholm var særdeles uegnet til byggeri af en havn, at store tilsandingsproblemer sandsynligvis ville opstå, at det ville være umuligt at vedligeholde en indsejling med rimeligt tilfredsstillende dybde ind i havnen, og at anlægsomkostningerne ville være bedre anvendt til udbygning af andre eksisterende fiskerihavne med roligere vandforhold. Komiteens opfattelse bragte ikke en endelig afklaring,og en ny komite blev nedsat i 1955.
Denne komite kom til den modsatte konklusion. Komiteens opfattelse bragte ikke en endelig afklaring, og en ny komite blev nedsat i 1955. Denne komite kom til den modsatte konklusion.Model forsøg blev udført af professor Lundgren fra Danmarks Tekniske Universitet. I 1960 blev beslutningen truffet og havnen blev bygget i perioden fra 1961 til 1967 for omkring 150 mill. kr.Sem sagt það tók 6 ár að byggja þessa höfn.Þetta segir í upplýsingum um höfnina:
Innri höfnin í Hanstholm.Eystri garðurinn sem ég nefndi sést þarna vel
Havnen består af Forhavn samt 8 bassiner. Bassin 1, 2 og 3 er fiskeri- og trafikhavnsbassiner.Bassinerne 4-8 er rene fiskerihavnsbassiner Ca. 1 sm NE for Hanstholm Havn ligger Roshage Mole, der strækker sig ca. 310 m ud mod N til ca. 3,5 m vand og har en bredde på 6,2 m. Den yderste del af molen er 2,2 m over vandet. Molen blev oprindeligt anlagt, for at både kunne finde læ under landing på kysten. Bund- og dybdeforhold ved molen varierer under forskellige vind- og strømforhold. Fartøjer skal holde god afstand fra molen.
Þessi færi á 2 tímum í Þorlákshöfn
Dybden ved yderenden af molen er 3,5 m, aftagende ind mod land.På yderenden af molen er et hvidt blinkfyr på firkantet gittermast.Dybder:8,4 m i bassin 1. 7,5 m bassin 2, 3 og 44,9 m i bassin 5 og 6 5,9 m i bassin 8 Som følge af sandvandring kan de opgivne dybder ikke altid påregnes at være til stede foran havnen, i forhavnsbassinet eller overalt i havnebassinerne.Indsejlingen forsøges så vidt muligt holdt oprenset til 9,0 m i fyrlinien under middelspringtidslavvande.Ég læt fólki eftir að þýða þetta svo ekkert fari milli mála og einnig að bera þessar hafnir saman.Og dæma sjálft.Það má bæta við að það þarf oft vélskóflur til að moka sandinum eystri þvergarðinum eftir Sw rok.Það skeði ekki mikið annað en peningaaustur í Hanstholmhafnarbyggingunni í 24 ár þegar þeir voru að reyna að byggja vestari varnargarðinn.Mikið er ég hræddur um að eitthvað í þá áttins skeði í framkvæmdunum hér ef af verður.Kært kvödd
Bara svona til íhugunar og að láta sig dreyma
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 12. apríl 2008
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 535908
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar