Hverjum á að trúa

Ég hef trúað orðatiltækinu:"að þar sem reykur er sé einnig glóð eða jafnvel eldur"Mér finnst miklar líkur á að eitthvað óhreint sé kring um Kaupþing.Mér finnst satt að segja upphaf þess fyritækis allt svolítið gruggugt.Og ónefndir fjárglæframenn séu með óhreint mjöl í pokahorninu.Og vonandi láta rannsakendur þessa máls þessar fv stjórnenda bankans ekki hafa áhrif á sig.

 

 

Nú reynir á að fá aftur traust almennigs og draga þessa menn fyrir dóm ef sekir reynast.En því miður heyrist manni á fólki að það sé búið að missa trúna á íslenskt réttarfar."Sumir hópar séu búnir að hreiðra svo um sig í því að allir stæstu bófarnir sleppa."segir´að.Og svo eru stór mál að gleymast í öllum látunum og þar sleppi menn.Eins og t.d. hvernig staðið var að sölunni á dótinu á Keflavíkurflugvelli.Völva Vikunnar er að spá að einn ónefndur ráðherra flækist í fjársvikamál.Það skildi þá aldrei vera einhver fótur fyrir því.

 

Ég vísa til upphafsorðanna"þar sem er reykur er ........,En svo er eiginlega hægt að frysta eld eða þannig:"Það er hins vegar hægt að frysta efnin sem eru í eldinum á tilteknum tíma. En þá hættir eldurinn augljóslega að vera til og kviknar ekki einu sinni aftur af sjálfu sér ef við þíðum efnin"Þetta stendur á Vísindavefnum.Ætli það verði ekki raunin að Flugvallarmálið verði"fryst"það lengi að ekkert verði hægt að gera ef það verður þítt.Kært kvödd


mbl.is Engar ólögmætar færslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. desember 2008

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband