16.11.2008 | 17:48
Klasasprengur
Eitt er það sem ég hef látið fara í taugarnar á mér síðustu ár,það er tvöfeldni.Á þeim árum sem ég tilheyrði hirð Bakkusar konungs var ég oft 2 faldur og sennilega jafnvel 4faldur.En eftir að ég sagði upp vistinni hjá hinum duttlungafulla konungi hef ég allavega reynt að vera bara ég sjálfur.Hversu vel mér hefur tekist það get ég ekki dæmt um.En hvað um það.Þess vegna hefur friðarelska svía farið fyrir bróstið á mér.T,d í Vietnamstríðinu þegar þeir opnuðu landið fyrir liðhlaupum frá USA sem voru kannske að flýja það,að vera drepnir með sænskum vopnum.
Aðalvopnaframleiðandi svía Bofors hefur lent í hverju"klandrinu"á fætur öðru.Í maí 1984 var fyrirtækið ákært fyrir smygl á vopnum.Bofors hafði 1979 og 1980 smyglað 300 stk af loftvarnarbyssum af Robot 70 gegn um Singapore til Dubai og Bahrain.22 desember 1989 voru Boforsforstjórarnr Martin Ardbo,Lennart Pålsson og Hans Ekblom dæmdir til skilorðsbundis fangelsi fyrir smygl.Ardbo þurfti að borga 920.000 sv kr í málskostnað en hinir 500,000 sv kr.Fyrirtækið þurfti að borga 11 milljónir fyrir ólöglegan flutning á vopnum.14 mars 1986 pöntuðu Indverjar um 400(Hubits 77B)fallbyssur frá þeim.
16 mars 1987 fletti sænska ríkisútvarpið ofan af miklu mútuhneyksli í sambandi vð þessi kaup.Það kom íljós að Bofors hafði borgað 260 milljónir sv kr í mútur til Indverskra ráðamanna.Bofors-forstjórinn Martin Ardbo kom fyrir rétt í Indlandi 1999 en neitaði að úttala sig um málið.Ef einhverstaðar er stríð í heiminum er næsta víst að barist sé með sænskum vopnum.Þessegna finnst mér það oft hálfgerður tvískinnungur í þessu friðarkjaftæði hjá svíum.Við erum svo friðelskandi synga þeir.En fáir framleiða meir af vopnum en þeir.Læt þetta nægja af röfli í bili.Farið að þeim guðs vilja sem þið trúið á og af mér kært kvödd
Svíar banna klasasprengjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 16. nóvember 2008
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- kolbrunerin
- gudruntora
- gmaria
- dala
- nafar
- valmundur
- johannesgylfi
- gudrunmagnea
- rheidur
- gretarmar
- magnusthor
- nilli
- georg
- lydurarnason
- reykur
- johanneliasson
- helgigunnars
- hector
- kerfi
- kallimatt
- jonsnae
- jp
- jaj
- hva
- valurstef
- sigurjonth
- einherji
- fiski
- jakobk
- harhar33
- rs1600
- iceman
- thorirniels
- kjartan
- oliskula
- 1kaldi
- gretar-petur
- jon-o-vilhjalmsson
- skulablogg
- floyde
- ragnarb
- meistarinn
- palmig
- aevark
- morgunbladid
- zumann
- jensgud
- gutti
- gudni-is
- saethorhelgi
- geirfz
- iceship
- fuf
- saemi7
- ketilas08
- kokkurinn
- einarorneinars
- xfakureyri
- siggith
- stormsker
- valli57
- markusth
- luf
- framtid
- vefritid
- jakob
- postdoc
- jenni-1001
- mal214
- partners
- iceberg
- valdivest
- torfis
- gattin
- malacai
- benz
- gumson
- hildurhelgas
- minos
- seinars
- skinogskurir
- krist
- thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 535909
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar