Hans Hedtoft herskip??

Ég bloggaði um daginn um Hans Hedtoftslysið.Þetta slys var mesta sjóslys sem hafði hent í danskri útgerðarsögu síðan Ameríkufar Thingvallaskipafélagsins"Norge"fórst við Rockall-klettinn,en þá fórust 600 manns.Skipinu var vel fagnað á Grænlandi og bundu Grænlendingar miklar vonir við að skipið myndi bæta samgöngur við landið,sem oft voru stopular sérstaklega yfir vetramánuðina.Miklar deilur urðu í Danmörk um smíði skipsins.

 

Hans Hedtoft ved afsejlingen fra Julianehåb Hans Hedtoft við brottför frá Julianehåb.Sennilega síðasta mynd sem tekin hefur verið af skipinu

Töldu margir að samgöngum hvað farþega varðaði væri betur sinnt með flugssamgöngum með Ísland sem millilið.Einnig urðu deilur hvernig danska stjórnin stóð að þessu máli.En hún hafði hvatt danska útgerðir að halda uppi ferðum til Grænlands.Einn stærsti útgerðarmaður landsins J Lauritzen hafði tekið áskorun stjórnarinnar og var byrjaður að láta smíða fyrir sig skip til þessara ferða(Kista Dan)sem síðan tók við Grænlandssiglingum.Grænlandsmálaráðherrann Kjörböl hafði forgöngu um skipsins.Orðrómur gekk um að skipið væri í raun dulbúið herskip.

tegn Teikningar af byssustæðum um borð í HH 

Sagt var að skipið hefði 3,40 mm loftvarnarbyssum.Dekk skipsins á að hafa verið sérstaklega styrkt á 3 stöðum með sérstökum fundamentum fyrir skothríð og sérstök skotfærageymsla til geymslu 280 kössum af skotfærum.Einnig var sérstök" patronkassestativer"við hliðina á byssustæðunum.

 

23 Kista Dan í smíðum 

Athuganir dagblaðsins Politiken leiddu í ljós að teikningar voru til í danska ríkisskjalasafninu sýndu þessi byssuhreiður.Ég vitna nú í Politikken 23/01/99:"Armeringen af 'Hans Hedtoft' blev behandlet i dyb fortrolighed i 1957. Skibet blev bygget som statsskib af Kongelige Grønlandske Handel (KGH). Vicedirektør Magnus Jensen, der dengang ledede KGHs rederi, strittede imod, men forgæves. Han mente, at Forsvarsministeriet var ude på ad bagdøren at sikre sig et krigsskib til brug ved Grønland"Miklar deilur urðu svo um þetta má.lÉg vitna aftur í Politiken:"Misvisende forklaring. Forsvarsministeriet begrundede armeringen med, at det skulle sikre forsyningerne især til de danske militære styrker i Grønland i krigstilfælde. Den forklaring gav Magnus Jensen ikke meget for.

vp%20foto%20%2002ScanImage10ScanImage09 cape%20tobin%201%20web 

 ScanImage38ScanImage18

Myndir frá Grænlandssiglingum Kista Dan

I et brev til Ministeriet for Grønland angreb han Forsvarsministeriet for at skjule dets egentlige planer bag et dække af misvisende forklaringer. Efter Magnus Jensens mening var det afgørende for Forsvarsministeriet ikke forsyningsmæssige grunde »men derimod ønsket om i påkommende tilfælde at have et velegnet skib til rådighed til bevogtningstjeneste i de grønlandske farvande i krigstid «, skrev vicedirektøren. Han protesterede også mod, at KGH skulle betale udgifterne til et »krigsskib«, som han betegnede det i et fortroligt brev til en medarbejder.

Kista Dan Kista Dan

Men Magnus Jensen blev sat på plads af departementschef Eske Brun, der ikke havde noget imod planen. Men han kunne ikke finde en konto at tage pengene fra, og han vidste, at daværende grønlandsminister Kai Lindberg (S) ikke ville finde det "særligt opportunt" at gå i Folketinget med en særlig ansøgning om armeringen. KGH direktøren Hans C. Christiansen noterede derpå, at KGH skulle betale de knap 24.000 kroner, »som spøgen koster«. Kanonerne ville forsvaret stille til rådighed uden beregning.De blev monteret på værftet i Frederikshavn.

sosat3 Þegar HH var hleypt af stokkunum

Afdelingsingeniør i Søværnets Materielkommando, Niels Stegenborg, var dengang som ung ingeniør på værftet med ved prøveskydningen. Han skulle måle, hvor meget stålet i skibet gav sig. Fiskeriinspektionsskib »Skudprøverne gik perfekt. Jeg fik den forklaring, at skibet i påkommende tilfælde skulle kunne udrustes til fiskeriinspektionsskib «, siger Niels Stegenborg. Efter prøveskydningen blev alt det militære udstyr afmonteret og stuvet ned i lasten, inden skibet blev sejlet til København og afleveret. Kanonerne var således ikke monteret, da 'Hans Hedtoft' sank på jomfrurejsen 30. januar 1959.

Carl-Georg Jensen, der senere blev KGHs rederichef, blev i 1959 pålagt at sørge for at få kanonerne fra borde og gemt væk i et pakhus straks efter fortøjningen i København.»Det var noget, vi ikke skulle snakke om. Jeg har aldrig kunnet finde ud af, hvem der gav ordren om de tre kanoner. Men der er ikke bygget andre skibe til KGH med plads til kanoner eller lignende«, siger Carl-Georg Jensen.Den sikkerhedspolitiske ekspert Poul Villaume, der er lektor i samtidshistorie ved Københavns Universitet, siger, at de nye oplysninger peger på,at 'Hans Hedtoft' skulle spille en klar militær rolle i krigstilfælde.»Meget tyder på, at skibet  i krigstilfælde havde en militær rolle blandt, som militært forsyning og måske også med bevogtningsopgaver.

Når man har hemmeligholdt det, må det skyldes, at man ikke har villet skræmme offentligheden. Man har sikkert frygte folk ville blive bange for at sejle med skibet. Det kunne jo i en given situation blive et mål for angreb fra russiske fly eller ubåde. Alt hvad der vedrørte militær i Grønland var omgærdet med ekstremt tys-tys«, siger Poul Villaume. Det var også i 1957, at daværende statsminister H.C. Hansen (S) i hemmelighed og stik imod regerings politik - gav USA lov til at stationere atomvåben på Thule-basen i Nordgrønland,""

 

Eitt er það sem hefur vakið athygli manna hve loftskeytamaður Hans Hedtoft var rólegur allan tíman sem hann var í sambandi við skipin og strandstöðina sem hann talaði við og einnig að hann minntist aldrei á hvernig ástatt væri með skipshöfn eða farþega.Já það er mörgum spurningum ósvarað um þetta skip.

meerkatze01 Meerkatze.Var svipað skip og Poseidon.Ég man ekki hvort þeir voru eins.Allavega voru þeir svipaðir Meerkatze sennilega nýrri.

Campbell 1 Campbell

Campbell kom við sögu við leitina að Hans Hedtoft utan Johannes Krüss og Poseidon þriðja skipið Transatlantic kom ekki svo mikið við sögu.Það fórust fleiri skip í Grænlandsflutningunum og ég segi ykkur kannske seinna af þeim og einnig örlögum Johannes Krüss sem var rétt búinn að sigla á stóran borgarísjaka þegar hann sigldi á fullri ferð í átt að HH. Með von um að fleiri en ég hafi áhuga á sögu  þessa skips sem oft var kallað Titanic II kveð ég ykkur kært á þessum óróa tímum í þjóðlífinu sem gerir svona gamlan sjóara sem samt hefur upplifað ýmislegt á lífsleiðinni hreinlega kjaftstopp.Farið öll á frjálsum guðsvegum.Lifið heil.


Stórþjófnaður á lífeyri ????

Ég lenti í því að tæknin brást mér þegar ég"seifaði"pistilinn og kopieraði inn á blogið af Word.Þann sem ég skrifaði í gærkveldi að stórhluti af honum hreinlega datt út .Ég tók ekki eftir þessu þegar ég las hann yfir.Svo ég birti hann hér aftur svo að þetta komist nú til skila.Ég læt myndirnar vera til staðar í gamla pistlinum. nema myndin af"Inkomstdeklaration"En hérna á hann vera óbrenglaður

 

Getur það verið að ríkisrekin stofnun þ..e.a.s Tryggingarstofnun Ríkisins hafi stundað stórþjófnað af fólki?Spyr sá sem ekki veit.En eitt veit ég að ég átti í deilum við þá út af ellilífeyrisgreiðslum frá Svíþjóð.Ég bjó í Svíþjóð frá 1990-2005.Lífeyrir er reiknaður frá 16 aldri til 65 ára.sjómenn geta byrjað að taka lífeyri.Í mínu tlfelli til 1990 að ég flutti út og var skrifaður það til 2005.2003.þegar ég varð 65 ára byrjuðu svíar að borga mér lífeyri.

 

En svíar fara á eftirlaun 65 ára.Þarna tapa ég þessum 2 árum í lifeyri.Þegar ég á sínum flutti heim fékk ég tilkynningu um að ég yrði á skertum grunnlífeyri vegna tekna erlendis frá.Ég reyndi að benda á að þetta væri svía hlutur af mínum eftirlaunum.en án nokkurs árangurs.Þú hefur tekjur erlendis frá segja þessir vísu menn hjá TR.

 

Nú hefur mér verið sagt að þarna séu menn hreinlega að "stela"af mönnum sem eru í sömu sporum og ég.Það sé ekkert sem geti skert eftirlaun nema lífeyrissjóðsgreiðslur.Ellilífeyrisgreiðslur sama hvaðan þær komi og séu í samræmi við búsetu mannsins í því landi þær komi frá megi ekki skerða eftirlaunabætur hér.En það geri aftur á móti lífeyrissjóðsbætur sem komi frá búsetulandinu.

 

 

Mér er sagt að TR noti sér þýðingarvillu.Þ.e.a.s þeir þýði allar eftirlaunagreiðslur hvort sem það er ellilífeyri eða lífeyrissjóðs greiðslur undir sama hatti.Að þeir vísvitandi geri ekki grein á ellilífeyri frá hvers ríki sem maður hefur búið í og lífeyrissjóðgreiðslum.Ef svona er í pottinn búið þá er ríkið eða TR búið heinlega að stela sennilega milljónum af  eldri borgurum þessa lands sem hafa búið erlendis hluta af starfsævi sinni.Alþingismanninum Pétri Blöndal sem sér ekkert annað en þjófa og glæpamenn í almennatryggingarkerfinu ætti að skoða þetta með athygli.Ég birti hérna svokallaða:"Inkomstdeklaration 2007

 76yg

Þar sést að það er gerður greinarmunur á:"Garantipension/garantiersättning"sem á plagginu þýtt sem grunnlífeyrir og Pension sem er þýtt sem lífeyrissjóður.En TR þýðir þetta allt sem Pension..Sem er ef satt er stórþjófnaður á eftirlaunum saklausra borgara.Ja sveiattan.Mikið mega þessir menn skammast sín ef þetta er rétt.Hvert skildi ágóðinn af þessum þjófnaði? renna?Menn sem minna mega sín eru dæmdir í fangelsi fyrir stuld á Wiskeypela.

 

 

En hvað með menn sem kannske kaupa Wiskey fyrir svona ílla fegna peninga.Hvaða dóm skyldu þeir fá. Fyrir mig breytir þetta því að ég vegna skerts grunnlífeyris verð að fara t.d upp í 18.000 í lækniskosnaði og hef orðið að hafna læknisskoðunum hjá sérfræðingum hreinlega vegna þess að ég hefði ekki efni á því þegar ég átti að fara í þær

 

 

.Ekki kominn upp í tilætlaðan kostnað.En valdi mat fram fyrir skoðun.Þetta gerið það að verkum að ég fæ ekki ellilífeyriskort sem allir ellilífeyrisþegar sem hafa óskertan grunnlífeyrir fá.Þetta kemur niður á ýmsum útgjöldum sem ég slyppi við ef ég hefði þetta kort.Það er kannske kominn tími fyrir fólk sem hefur orðið fyrir þessum grunaða þjófnaði að safna sér saman og láta reyns á þetta fyrir dómi.1 gamall sjóari sem kannske hefur verið hlunnfarinn hefur ekki efni slíku.Ef myndin prentast vel sést að undir liðnum lífeyrissjóður er svokallað ATP

 

Ekki getur TR klínt á mig að ég fái stórar upphæðir frá því.Þannig er mál með vexti að ég fæ lítið sem ekkert ATP frá Svíþjóð því ég vann mest allan tíman í Danmörk og ég fæ ekkert ATP frá Danmörk því ég bjó þar aldrei.Ég held að þjófalyktarsnuðrarinn P.B ætti að athuga þetta mál og koma ef satt er þjófunum undir lás og slá.Réttur guð geymi ykkur öll og verið af mér kært kvödd.


Bloggfærslur 2. október 2008

Um bloggið

Ólafur Ragnarsson

Höfundur

Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson
Ýmsar hugleiðingar settar fram af manni, sem seint verður kallaður einhver spekingur,en leyfir sér að hafa skoðanir á ýmsum hlutum.Þ.e.a.s elliærum fyrrverandi sjómanni og áhugamanni um gott líf á Íslandi og þá sérstaklega í Eyjum,þar sem hann býr og lifir vonandi í sátt og samlyndi við alla. 
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...age_1269290
  • Miss Marple First Image
  • 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 535908

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband