Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
2.10.2010 | 17:34
"hálfa stöng"
Það þarf að breyta fánalögum. Það á að skylda bankana að til að flagga í hálfa stöng hvern einasta dag sem húseign er tekin af skuldara.
Það yrði sennilega fáir dagar í mánuði sem ekki yrði flaggað. Þá er ég að meina virka daga. Þessir drullusokkar gera slíkt sennilega ekki um helgar. Þ.e.a.s. henda fólki úr húsum sínum.Kært kvödd
![]() |
Flögguðu í hálfa stöng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2010 | 20:10
"Út með ruslið."
![]() |
Óánægja vegna skuldavanda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
1.10.2010 | 18:25
"eigin forsendum"
Ef stjórnmál eiga sér einhverja von hér á landi þarf að moka þessu gjafa - styrkjaliði út af þessu svokölluðu alþingi. Ef fólk kemst ekki öðruvísi en að það þurfi stórgjafir og styrki til að komast inn á þing þá hefur það ekkert erindi þangað.
Ef það kemst þangað ekki á eigin forsendum hefur það ekkert erindi. Ef það þarf stórfé til að fjölfalda ágæti sitt stundum með upplognum og sviðsettur upplýsingum hefur það ekkert erindi. Inni á þingi á að vera fólk sem ekki er merkt neinum flokki. Fólk sem vill að ÖLLUM í landinu líði vel, það á erindi þangað. Allt í lagi að það fari þangað inn á einhverjum bókstöfum
En eins og þessi andsk..... flokksánauð virkar í dag er algerlega út í hött. Meira segja Hróa. Að ekki megi taka undir mál sem einhver annar flokkur sé höfundur er bull. Þarna eru flokkshagsmunir teknir fram yfir almenning.Sjá fésið á þessum lýð það vanta ekki alvörusvipinn. En hann er það eina sem það hefur fram að færa
Og að oft sé lygi hreinlega höfð frammi til að koma höggi á andstæðinginn er fásinna og menn eiga hreinlega að vera látnir svara til saka hjá lögreglu sannist slíkt Og svo vinavæðingin sem viðgengst í dag á að hverfa. Og fv ,nv menntamálaráðherrar ættu að sæta rannsóknar vegna liðkindar við ónefndan skólastjóra
.
Þessi andsk..... lýður og þessi útburðarstjórn ættu að sjá sæng sína útbreidda og hypja sig heim og loka búllunni. Embættismennirnir hafa næg laun til að annast hana eins og þeir gera hvort sem er. Kært kvödd
![]() |
Verðum að standa saman sem þjóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2010 | 17:15
"Hvað segir"
![]() |
Hreinsað til eftir mótmælin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2010 | 17:11
"óska eftir aðgerðum"
![]() |
Ekki til farsælda ef reiðin ræður för |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2010 | 17:01
"út úr hlutunum"
![]() |
Of margar sveitarsjóðir reknir með halla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2010 | 16:58
"höggvið í sama knérunninn"
Enn og aftur enn og aftur er höggvið í sama knérunninn.Meðan á þessu stendur sleppur fv forsætisráðherra með 2 milljarða gjöf og óheiðarlegur skólastjóri með tugi milljóna. Þetta er í góðu lagi hjá stjórnvöldum. En einstæðu mæðurnar t.d. verða sennilega að sleppa bleyjukaupum til að eiga fyrir mart fyrir börnin sín. Þessi andsk..... kjaftaverka stjórn ætti að skammast sín. Hennar verður minnst sem örgustu frjálshyggu og íhaldsstjórn sem nokkrusinni hefur stjórnað þessu landi. Vonandi slítur Lilja Mósesdótir samneyti við þetta pakk og stofnar nýjan flokk. Kært kvödd
![]() |
Barnabætur lækkaðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2010 | 16:44
"Ekki er von á góðu "
![]() |
Mikil reiði og margt að |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2010 | 23:43
"Þessi hringavitleysa"
Flokkslína eða ekki flokkslína. Þessi hringavitleysa sem fram fer á þessu svokallaða alþingi er tregari en tárum taki. Hún er svo vitlaus að aðeins Spaugstofumenn geta gert t.d. sæmilegan sjónvarps þátt um störf stjórnmálamanna hér á landi.
Danir og aðrar norðurlandaþjóðir hafa gert virkilega góða, ja hvað á maður að segja, spennuþætti sem snúast um stjórnmál. Hér eru það bara grínistar sem tekst að gera eitthvað í þá vegu enda tóm stórt grín sem kemur frá þessu fólki. sem í dag kallar sig stjórnmálamenn.
Verði kosningar bráðlega er það á hreinu að alvöru atvinnugrínistum tekst að ná völdum í landinu. Fólk er búið að fá upp í kok af þessu platgrínistum sem nú eru í húsinu við völlinn. Kært kvödd
![]() |
Engin flokkslína Samfylkingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2010 | 19:29
"Feitir bitar á leiðinni "
Ja hún gerir það ekki endasleppt í andsk..... vitleysunni sú "tæra". Hvað skyldi þessi andsk.... hringavitleysa kosta. Nú núa "stjörnulögmenn" saman höndum og sleikja út um . Feitir bitar á leiðinni framreiddir af hinni "tæru stjórn öreiga allra landa".
Um að gera að halda 5 svokölluðum reynslumestu hæstaréttarlögmönum uppeknum í bölvuðu bulli meðan rumpulýðurinn sem stal aleigunni af þjóðinni sprangar á breiðstrætum stórborganna með alla vasa fulla af stolnum peningum geymdum í skattaskjólum víða um heim. Kært kvödd
![]() |
Fimmtán manna landsdómur kallaður saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Ragnarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
kolbrunerin
-
gudruntora
-
gmaria
-
dala
-
nafar
-
valmundur
-
johannesgylfi
-
gudrunmagnea
-
rheidur
-
gretarmar
-
magnusthor
-
nilli
-
georg
-
lydurarnason
-
reykur
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
hector
- kerfi
-
kallimatt
-
jonsnae
-
jp
-
jaj
-
hva
-
valurstef
-
sigurjonth
-
einherji
-
fiski
-
jakobk
-
harhar33
-
rs1600
-
iceman
-
thorirniels
-
kjartan
-
oliskula
-
1kaldi
-
gretar-petur
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skulablogg
-
floyde
-
ragnarb
-
meistarinn
-
palmig
-
aevark
-
morgunbladid
-
zumann
-
jensgud
-
gutti
-
gudni-is
-
saethorhelgi
-
geirfz
-
iceship
-
fuf
-
saemi7
-
ketilas08
-
kokkurinn
-
einarorneinars
-
xfakureyri
-
siggith
-
stormsker
-
valli57
-
markusth
-
luf
-
framtid
-
vefritid
-
jakob
-
postdoc
-
jenni-1001
-
mal214
-
partners
-
iceberg
-
valdivest
-
torfis
-
gattin
-
malacai
-
benz
-
gumson
-
hildurhelgas
-
minos
-
seinars
-
skinogskurir
-
krist
-
thjodarheidur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar